Viltu birtast á Noona?
Íslenska
Veldu þjónustu
Heilsunudd
Klassískt nudd/Swedish massage
Er meðferð þar sem leitast er við að mýkja vöðva og ná fram slökun.
Djúpvefjanudd/Deep tissue
Er meðferð þar sem markmiðið er að losa spennu og hnúta djúpt í vöðvum og bandvef.
Íþróttanudd/Sport massage
Er kröftugt nudd sem er ekki aðeins fyrir íþróttafólk heldur líka fyrir fólk sem æfir sér til heilsubótar.
Meðgöngunudd/Pregnancy massage
Er meðferð þar sem markmiðið er að mýkja þreytta og stífa vöðva, ásamt því að veita slökun. Ég er óhrædd við að taka vel á ef þess er óskað.
Sogæðanudd/Lymphatic massage
Örvar og styrkir sogæðakerfi líkamans. Er mild en áhrifarík nuddmeðferð sem hraðar hreinsun úrgangsefna úr líkamanum.
Hvað á ég að bóka?
Þegar að þú ert ekki viss hvaða nudd hentar þá getur þú bókað tímalengdina og við finnum út úr því saman þegar að þú mætir.
Upplýsingar gjafabréfs
Upplýsingar gjafabréfs