Viltu birtast á Noona?
Íslenska
BEAUTY BY LÀRA
34
·
Bíldshöfði 18, Reykjavík
·
Opið til 18:00
Sugaring meðferðin virkar svipað og vax, en: - 100% gert úr náttúrulegum efnum (sykur og vatn). - Sársauka minna en vax (sykurinn smýgur inn í hárrótina og smyr hana svo að allt verður mýkra og fer auðveldlega af). - Betri ending (hárin þurfa einnig ekki að vera mjög löng svo að blandan nái gripi, fyrir fyrsta skipti – 5mm, fyrir endurkomu – 3 mm alveg nóg). - Mun meiri líkur á að ná hárunum upp með rót í stað þess að þau slitni og þar af leiðandi verða minni líkur á inngrónum hárum. - Meðferðin er einnig frábær til að losna við dauðar húðfrumur og húðin verður silkimjúk eftir á.
Fólkið
Staðsetning
Bíldshöfði 18, Reykjavík, Iceland
Leiðarvísir