Profile

Snyrtimiðstöðin

51

·

Kringlan 7, Reykjavík

·

Opið til 18:00

Snyrtimiðstöðin er ein af elstu og jafnframt glæsilegustu snyrtistofum landsins. Við á Snyrtimiðstöðinni höfum ávallt lagt okkur fram að vera fyrsta flokks snyrti og fótaaðgerðastofa. Hvort sem það er í fagmennsku, aðstöðu, tækni, eða vörum, þessir þættir eru í stöðugri endurnýjun.

Fólkið