Veldu þjónustu

Staðbundin heilun
40 mín

Hafdís býður upp á staðbundna heilun þar sem hún vinnur á ákveðnu svæði á líkamanum sem þarfnast aðstoðar. í upphaf tímans spyr hún viðkomandi hvar hann þarf heilun og hún einbeitir sér eingöngu að því svæði. “í staðbundinni heilun er ljósið og orkan leidd beint að þeim stað sem þarfnast mest heilunar” Öflug leið til þess að jafna, mýkja og losa stíflur. Einnig vinnur hún við að jafna andlega orku þegar andleg þyngsli eiga við.