Viltu birtast á Noona?
Íslenska
Veldu þjónustu
Nudd / Massage
Klassítskt nudd / Classic massage
Klassískt nudd hefur marga kosti fyrir líkama og sál það dregur úr liðverkjum, minkar vöðvaspennu, liðkar líkamann og eykur hreyfigetu.
Slökunar nudd / Relaxing massage
Slökunarnuddmeðferð hjálpar til við að losa stífleika, róa skynfærin, auka blóðflæðið, draga úr bólgum og vinna á streitu.
Djúpslökunarnudd / Deep Relaxing massage
Þetta er þrýstinudd sem minnkar streitu og veitir vöðvunum slökun. Notuð er blanda af ilmkjarnaolíum til að draga úr streitu og vöðvaspennu.
Djúpvefja nudd / Deep Tissue massage
Sniðin fyrir einstaklinga sem þjást af verkjum og þekkja auma vöðva. Meðferðaraðliar nota þrýsting á réttum stöðum til að örva blóðrásina
Fjögurra Handa Nudd / Four Hand Massage
Yndislegt slakandi upplifun sem allir ættu að prófa / This is a Wonderful relaxing experience you must try at least once.
Meðgöngu nudd / Pregnancy massage
Á meðgöngu breytist jafnvægi líkamans, t.d. getur streita og stífleiki myndast í baki, hálsi, kvið og herðum.
Paranudd / Couples Massage
Sameiginleg upplifun sem gerir tveimur einstaklingum kleift að njóta líkamlegs ávinnings af nuddi samtímis í notalegu og hlýlegu umhverfi.
Lúxus nudd / Luxus Massage
Klassískt- eða slakandi nudd í yndislegu umhverfi. Notast er við hágæða sérvaldar ilmkjarnaolíur sem veita bæði ró og slökun Dekraðu við þig
Fótanudd / Foot massage
Dásamleg nuddmeðferð sem virkar á orkupunktum um allan líkamann til að jafna og ná jafnvægi. Vöðvarnir slaka á og endurnærast.
Axla, Háls og Andlitsnudd - Hár vaxtarmeðferð / Shoulder, Neck and Face Massage - Hair Growth Treatment
Axla, Háls og Andlitsnudd – Hárvaxtarmeðferð með eða án endurlífgandi hárvaxtarmeðferðar með náttúrulegum olíum.
Ilmkjarnaolíunudd / Aromatherapy massage