Viltu birtast á Noona?
Íslenska
Veldu þjónustu
Höfuðbeina-og spjaldhryggjarmeðferð
60 mín
Ég heiti Guðbjörg og býð uppá höfuðbeina-og spjaldhryggjarmeðferð fyrir börn og fullorðna. Hef lokið CST1,CST2,SER1,SER2,CSP1 og ADV1. Meðferðin er náttúruleg,mild og áhrifarík fyrir líkama og sál. Unnið er með himnukerfi líkamans. Hefur reynst vel við streitu og vandamálum henni tengdri, kvíða,taugavandamálum,adhd,vefjagigt,áfallaröskun, síþreytu o.s.frv.
Meðferð barna 0-10 ára (3000 kr. fyrsti tími)
60 mín