Viltu birtast á Noona?
Íslenska
Veldu þjónustu
Fyrsti tími
45 mín
Í fyrsta tíma fer fram ítarlegt viðtal og skoðun þar sem orsök verkja eða vandamáls er greind. Að því loknu er meðferð hafin sem getur falið í sér hnykkingar, bandvefsmeðhöndlun, drop technique og ráðleggingar um æfingar eða endurhæfingu.