facebook pixel
Veldu þjónustu

H
Heilsunudd - 60 mín
60 mín

Klassískt nudd er almennt vöðvanudd þar sem leitast er við að mýkja stífa vöðva og vöðvafestur, draga úr spennu og þreytuverkjum, örva blóðrás og auka almenna vellíðan nuddþegans. Ýmist er unnið með heilnudd yfir allan líkamann og jafnvel tekin fyrir áherslusvæði sem þurfa sérstaka athygli, eða partanudd þar sem eingöngu er tekinn ákveðinn líkamspartur t.d. bak og axlir. Þrýstingur og dýpt stroka fer eftir þörfum og óskum nuddþegans.

H
Heilsunudd - 90 mín
90 mín

Klassískt nudd er almennt vöðvanudd þar sem leitast er við að mýkja stífa vöðva og vöðvafestur, draga úr spennu og þreytuverkjum, örva blóðrás og auka almenna vellíðan nuddþegans. Ýmist er unnið með heilnudd yfir allan líkamann og jafnvel tekin fyrir áherslusvæði sem þurfa sérstaka athygli, eða partanudd þar sem eingöngu er tekinn ákveðinn líkamspartur t.d. bak og axlir. Þrýstingur og dýpt stroka fer eftir þörfum og óskum nuddþegans.

S
Sogæðanudd & líkamsskrúbb - 90 mín
90 mín

Sogæðanudd er nákvæmt kerfi nuddstroka þar sem áhersla er lögð á að styrkja sogæðakerfið og auka flæði og jafnvægi í líkamanum. Notaðar eru léttar nuddstrokur sem færa sogæðavökva að næsta eitlakerfi til hreinsunar. Sogæðanudd er mild en afar áhrifarík nuddmeðferð sem hraðar hreinsun úrgangsefna úr líkamanum, vinnur gegn óæskilegri vökvasöfnun og gefur djúpa slökun. Hér er hver líkamspartur skrúbbaður með olíu og skrúbbhönskum áður en sogæðanuddið hefst. Líkamsskrúbbið örvar blóðflæði til húðarinnar, fjarlægir dauðar húðfrumur og skilur húðina eftir silkimjúka.

S
Sogæðanudd - 75 mín
75 mín

Sogæðanudd er nákvæmt kerfi nuddstroka þar sem áhersla er lögð á að styrkja sogæðakerfið og auka flæði og jafnvægi í líkamanum. Notaðar eru léttar nuddstrokur sem færa sogæðavökva að næsta eitlakerfi til hreinsunar. Sogæðanudd er mild en afar áhrifarík nuddmeðferð sem hraðar hreinsun úrgangsefna úr líkamanum, vinnur gegn óæskilegri vökvasöfnun og gefur djúpa slökun.

H
Höfuðbeina- & spjaldhryggjarmeðferð
60 mín
H
Heilsunudd 75 mín
75 mín

Klassískt nudd er almennt vöðvanudd þar sem leitast er við að mýkja stífa vöðva og vöðvafestur, draga úr spennu og þreytuverkjum, örva blóðrás og auka almenna vellíðan nuddþegans. Ýmist er unnið með heilnudd yfir allan líkamann og jafnvel tekin fyrir áherslusvæði sem þurfa sérstaka athygli, eða partanudd þar sem eingöngu er tekinn ákveðinn líkamspartur t.d. bak og axlir. Þrýstingur og dýpt stroka fer eftir þörfum og óskum nuddþegans.

S
Svæðanudd
60 mín

SVÆÐANUDD er nuddform sem byggir á þeirri kenningu að í fótum séu svæði og punktar sem tilheyra ákveðnum líkamspörtum, líffærum og líffærakerfum. Í svæðanuddi eru eingöngu fætur nuddaðir. Svæðanuddið sjálft er í ca 40-45 mín og síðan er endað á að nudda fótinn með olíu frá tám upp að hnjám. Markmið meðferðar er að stuðla að andlegu og líkamlegu jafnvægi og vellíðan.

H
Heildrænt slökunarnudd
60 mín

Slökunarnuddi er endurnærandi og slakandi nudd sem mýkir vöðva og dregur úr spennu í líkamanum.

H
Heildrænt slökunarnudd
75 mín

Slökunarnuddi er endurnærandi og slakandi nudd sem mýkir vöðva og dregur úr spennu í líkamanum.