Veldu þjónustu
Afbóka
Íslenska
Tvívíddarsónar/kynjasónar
44 mín
Hægt að bóka eftir 16. viku meðgöngu. Það sést hvernig krílið liggur og fylgjast með hreyfingum þess. Þá sést og heyrist í hjartslætti. Í þessum sónar er hægt að greina kyn. Myndir og myndbandsbrot úr skoðuninni eru sendar rafrænt og ein til tvær myndir prentaðar út.
Þrívíddarsónar
60 mín
Í þrívíddarsónar er hægt að sjá útlit og hreyfingu barnsins. Æskilegt er að vera komin 26 til 32 vikur á meðgöngu til að fá sem skýrasta mynd af barninu. Gæði mynda fer eftir því hvernig barnið liggur. Þá hefur legvatnsmagn og ómskyggni einnig áhrif á myndirnir. Myndir og myndbandsbrot (4D/5D) eru send rafrænt og ein til tvær myndir prentaðar út í lit.