Íslenska
Adria Adora 593 UP (árgerð 2026) Vikuútleiga – 7 dagar / 6 nætur (miðvikudagur–þriðjudagur) Með mover og sólarsellum Leigutími og afhending Lengd leigu: 7 dagar / 6 nætur (miðvikudagur til þriðjudags – lágmarksleigutími 6 nætur) Afhending: Miðvikudaga kl. 09:00–21:00 (samkvæmt samkomulagi) Skil: Fyrir kl. 17:00 á þriðjudegi (hægt að skila fyrr samkvæmt samkomulagi) Um hjólhýsið Adria Adora 593 UP, árgerð 2026 – nýtt, vel búið og þægilegt hjólhýsi, hentugt fyrir 2–4 manns. Svefn- og rúmuaðstaða Svefnpláss fyrir 3–4 manns Hjónarúm: 137/124 × 200 cm Viðbótarrúm: Borðkrókur sem breytist í rúm, 150 × 223 cm Verð Vikuverð: 189.900 kr. Tryggingargjald: 100.000 kr. (endurgreitt við skil, að uppfylltum skilmálum) Afbókunarskilmálar ≥ 30 dagar fyrir leigutíma: full endurgreiðsla 14–29 dagar fyrir leigutíma: 50% endurgreiðsla (tryggingargjald er ekki endurgreitt) < 14 dagar fyrir leigutíma: engin endurgreiðsla (tryggingargjald er ekki endurgreitt) Eldun og vatn Stór ísskápur með frystihólfi Gaseldavél með 3 hellum Stór vaskur með heitu og köldu vatni 50 lítra vatnstankur Búnaður og aðstaða Alde hitakerfi / vatnshiti, Gólfhiti 230 V Mover með fjarstýringu – auðveldar staðsetningu hjólhýsisins Sólarsellur – aukið sjálfstæði í rafmagni Innbyggt salerni og sturta Fullbúið eldhús: diskar, hnífapör, glös, pönnur og önnur eldhúsáhöld Klósettefni Útiborð og útistólar Uppblásinn skjólveggur Reyklaust og vel við haldið hjólhýsi Öryggi og skilmálar ATH: Allur utanvegaakstur er stranglega bannaður Leigutaki ber ábyrgð á að hafa tilskilin réttindi til að draga hjólhýsi (sjá upplýsingar hjá Samgöngustofu)