Haust
Jólabrunch
Upplifun
·
3 valkostir
0 kr. – 8.400 kr.
Bóka
Lýsing
Njóttu töfrandi stunda á ljúffengu brunchhlaðborði á HAUST, alla fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 11:30–14:00, frá 15. nóvember til 1. janúar.
Brunch-hlaðborðið inniheldur m.a. graskerssúpu, fjölbreytt salöt, reykt laxapaté, nautacarpaccio, rækjukokteil og Egg Benedict.
Aðalréttir eins og kalkúnabringa, hunangsgljáð jólaskinka, hnetusteik og svínahryggur ásamt miklu úrvali af meðlæti.
Á eftirréttahlaðborðinu má meðal annars finna heimabakaðar smákökur, New York ostaköku, kleinuhringjabar og ísbar.
Valkostir
Fullorðnir
8.400 kr. per gest
Börn 6-12 ára
4.200 kr. per gest
Börn 0-5 ára
0 kr. per gest