Profile

Hár Tékk

0

·

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík

·

Opið til 18:00

Hár Tékk er hársnyrtistofa í miðbæ Reykjavíkur stofnuð af Tómasi Palat hárgreiðslumeistara. Tomás er upprunarlega frá Brno í Tékklandi og hefur yfir 14 ára reynslu í bransanum, bæði þar og hér á Íslandi. Hjá Hártékk færðu gæða þjónustu á sanngjörnu verði. Hjartanlega velkomin.

Fólkið

J

Jakub

T

Tomas

Profile

Irina Gloria