Pour le business
Français
Choisir un service
A
Almenn fótaaðgerð
60 min
Fótabað, neglur klipptar og pússaðar, sigg meðhöndlað, fætur pússaðir og krem borið á.
L
Lengri fótaaðgerð
90 min
Fyrsta koma til fótaaðgerðafræðings með margþætt vandamál. T.d. útbreitt sigg á fótum sem þarf að vinna niður, sprungur á hælum, þykkar neglur sem þarf að þynna o.s.frv.
S
Smáaðgerð
30 min
Eitt vandamál meðhöndlað, t.d. líkþorn fjarlægt, unnið á vörtu eða neglur klipptar.
I
Inngróin nögl/neglur
30 min
Inngróin nögl eða neglur meðhöndlaðar. Fótabað fylgir ekki.
E
Endurkoma vegna vörtumeðferðar
30 min
Endurkoma vegna vörtumeðferðar er tveimur vikum eftir fyrri meðferð.