Íslenska
90 min hentar vel fyrir extra slæma fætur Þar sem neglur eru mjög þykkar og langar og farnar að bogna niður i holdið og minna á hrútshorn. og húð með mikið og extra þykkt sigg. Allt tekið í gegn og ráðgjöf er gefin í lok tímans Varðandi betri fóta heilsu
Allt tekið í gegn og endar á góðu nuddi Venjuleg fótaaðgerð með afslætti
Almenn fótaaðgerð Allt tekið í gegn sem þarf og gott nudd í lokin Við lok hvers tíma er hægt að fá ráðgjöf varðandi betri fóta heilsu
Sama og venjuleg aðgerð nema endar á lökkun ATH….. ekki er hægt að naglalakka ef sveppur er í nögl eða of mikill tími fer í viðgerð á fórum.
Þessir tímar miða við 1 Varta brennd eða fryst. 15 min 1 nögl til vandræða 15 min 2-4 vörtur brenndar eða frystar 30 min 2-4 neglur til vandræða 30 min
Börn og unglingar eru oftast að glíma við smærri vandamál svo sem ingróning, vörður eða önnur smærri vandamál.
Innifalið í tímanum er létt snyrting og lakk ATH…. Ekki er sett à sveppa neglur !!