Íslenska
Almenn fótaaðgerð 45-60 mín Fótabað, sigg fjarlægt og önnur óþægindi, neglur klipptar og pússaðar, og gott fótanudd í lokin. Við lok hvers tíma er hægt að fá ráðgjöf varðandi betri fótaheilsu
Þetta á við þá sem eru ekki með nein naglavandamál, þá er hægt að lakka í lok tímans. Fótabað, sigg og önnur óþægindi fjarlægt og neglur klipptar og snyrtar til. Endar á góðu fótanuddi
Lestu allan textann. 90 min hentar vel fyrir extra slæma fætur Þar sem neglur eru mjög þykkar og langar og farnar að bogna niður i holdið og minna á hrútshorn. og húð með mikið og extra þykkt sigg. Við erum að tala um fætur sem hafa enga umhirðu fengið á fótum sl 1-2 ár. Allt tekið í gegn og ráðgjöf er gefin í lok tímans Varðandi betri fóta heilsu
30 min
Heilbrigðar neglur, langar neglur og örlítil þykknun nagla, smá sveppur eða ekki þá hentar þessi tími. ATH hentar ekki mjög þykkum og mikið sveppasýktum nöglum, þá er betra að taka fullan tíma 60 min almenn fótaaðgerð
Vörtur brenndar eða frystar 1-2 varta 15 mín tími. 3 eða fleiri 30 mín tími Líkþorn fjarlægð, eitt eða fleiri. Verð fer eftir tíma og fjölda
Börn og unglingar upp að 16 ára aldri. Klippa neglur. Fjarlægja smávandamál. Niðurgróningur í nöglum eða vörtur..
Akril eða gel sett á eina nögl, allar neglur snyrtar til og lakkaðar Ekki er sett á sveppa neglur !!
Akril eða gel sett á tvær neglur, allar neglur snyrtar til og lakkaðar Ekki er sett á sveppa neglur !!