Mynd
Profile

Bílvogur - Bifreiðaverkstæði

0

·

Auðbrekka 17, Kópavogur

·

Lokað

Bílvogur hóf starfsemi að Auðbrekku 17 Kópavogi árið 1986 og hefur verið þar frá upphafi. Bílvogur annast allar almennar bílaviðgerðir og er verkstæðið búið öllum nýjustu tækjum sem völ er á hverju sinni. Við erum stolt að því að geta boðið viðskiptavinum okkar í samstarfi við Motor Partner® 3 ára ábyrgð á allri vinnu og varahlutum.

Staðsetning

Auðbrekka 17, Kópavogur, Iceland

Leiðarvísir