Veldu þjónustu
Afbóka
Íslenska
E
Einstaklingsmeðferð
50 mín
P
Pararáðgjöf
50 mín
T
Tölum saman - samskiptanámskeið
120 mín
Tölum saman er 6 vikna námskeið sem hentar öllum þeim sem vilja öðlast betri skilning á og færni í mannlegum samskiptum. Farið verður yfir grundvallarþætti í mannlegum samskiptum ásamt aðferðum til þess að: • Opna á samtöl og halda þeim opnum • Hlusta þannig að viðmælandinn upplifi skilning og stuðning • Stuðla að nánari samböndum með hjálp samskipta • Setja mörk og tjá óánægju án þess að særa viðmælanda sinn eða fá hann í vörn • Takast á við erfiðleika sem koma upp í samskiptum • Leysa deilur á uppbyggilegan hátt • Gera sér grein fyrir þætti tilfinninga í samskiptum