Viltu birtast á Noona?
Íslenska
Veldu þjónustu
Salur
Salurinn tekur allt að 130 manns. Innifalið í leigu eru borð og stólar, hljóðkerfi, ljósabúnaður, svið, anddyri og eldhús.
Anddyri
Anddyrið er búið borðum og stólum fyrir um 16 manns og hentar t.d. til fundarhalda. Innifalið í leigu eru borð, stólar og eldhús.
Eldhús
Á eingöngu við þegar bóka skal eldhúsið en ekki sal/anddyri. Leiga á eldhúsi er innifalin í leigu á sal/anddyri.
Upplýsingar gjafabréfs
Upplýsingar gjafabréfs