Viltu birtast á Noona?
Íslenska
Veldu þjónustu
H
Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð 60 mín
60 mín
Mjúk meðferð sem leggur áherslu á að meðhöndla höfuðbein og spjaldhrygg til að hafa áhrif á flæði heila- og mænuvökva og þær himnur sem umlykja hann. Unnið er með og losað um spennu og hindranir í himnukerfi (bandvef) líkamans. Himnur umlykja alla vefi í líkama okkar, bæði vöðva, bein, líffæri, æðar, taugar og hverja frumu í líkamanum